fbpx
433

Cristiano Ronaldo telur að hann verði betri en Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 12:37

Cristiano Ronaldo Jr, telur að hann verði betri en pabbi sinn, Cristiano Ronaldo, sem er í dag besti knattspyrnumaður í heimi.

Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar og það gerði sonur hans sömuleiðis en hann hafði alla tíð búið í Madríd.

Sonur kappans er 8 ára gamall og virðist vera nokkuð efnilegur í þessari fallegu íþrótt.

Hann virðist einnig hafa sömu trú á sér og pabbi sinn, hann telur að hann verði á endanum betri en hann.

,,Ég vona að sonur minn verði eins og ég, hann segir mér alltaf að hann verði betri en ég. Ég held að það verði erfitt,“ sagði Cristiano Ronaldo.

Ronaldo skoraði sín fyrstu mörk fyrir Juventus um helgina. ,,Ég er mjög ánægður með að hafa skorað, líka til að gleðja son minn. Hann spilar fyrir Juventus og aðlagast mjög vel, þetta hefur verið einfaldara fyrir hann en mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt