fbpx
433

Byrjunarlið Stjörnunnar og KA – Stór leikur fyrir bæði lið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 17:09

Stjarnan þarf á sigri í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið fær KA í heimsókn í 20. umferð sumarsins.

Stjarnan er í öðru sæti deildarinnar með 39 stig, fjórum stigum á eftir Val sem situr á toppnum.

KA getur bjargað sér endanlega frá falli með sigri og er því einnig mikið í húfi fyrir Akureyringa.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson
Brynjar Gauti Guðjónsson
Jóhann Laxdal
Guðjón Baldvinsson
Daníel Laxdal
Hilmar Árni Halldórsson
Þorsteinn Már Ragnarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson
Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Alex Þór Hauksson

KA:
Aron Elí Gíslason
Bjarni Mark Antonsson
Callum Williams
Steinþór Freyr Þorsteinsson
Elfar Árni Aðalsteinsson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Milan Joksimovic
Hrannar Björn Steingrímsson
Daníel Hafsteinsson
Aleksandar Trninic
Vladimir Tufegdzic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum

Hazard meiddur í baki og missir af leikjum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 6 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá United og Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá United og Liverpool
433
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho á mögulega von á refsingu

Mourinho á mögulega von á refsingu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði