fbpx
433

Allegri tjáir sig um rauða spjald Ronaldo – ,,VAR hefði hjálpað til“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 21:41

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, var óánægður með rauða spjaldið sem Cristiano Ronaldo fékk í kvöld.

Ronaldo fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik í leik gegn Valencia en hann virtist rífa í hár leikmanns spænska liðsins.

Margir eru þó á því máli að dómurinn hafi verið harkalegur og er Allegri sammála því. Juventus vann leikinn með tíu menn 2-0.

,,Ég get bara sagt það að VAR hefði hjálpað dómaranum í þessu atviki,“ sagði Allegri eftir leikinn.

,,Að spila með tíu menn á vellinum í Meistaradeildinni eftir svona atvik er mjög svekkjandi.“

,,Við áttum í hættu á að tapa í kvöld og munum sakna hans í næstu leikjum líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt