fbpx
433

Var Salah pirraður eftir sigurmark Firmino?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 21:20

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, reyndist hetja liðsins í kvöld í leik gegn Paris Saint-Germain.

Firmino var tæpur fyrir leikinn í kvöld en hann meiddist gegn Tottenham um helgina er hann fékk pot í augað frá Jan Vertonghen.

Firmino kom inná sem varamaður í síðari hálfleik og tryggði Liverpool 3-2 sigur í uppbótartíma.

Mohamed Salah, liðsfélagi Firmino, er nú í umræðunni eftir mark Firmino en hann sat þá á varamannabekknum.

Salah virtist vera pirraður eftir mark Firmino en hann var fyrir aftan Jurgen Klopp í mynd sem fagnaði markinu vel.

Salah gæti ennþá hafa verið pirraður út í sjálfan sig eftir að hafa gert mistök er PSG jafnaði metin.

Dæmi nú hver fyrir sig en atvikið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt