fbpx
433

Pochettino reiður á blaðamannafundi: Eru hinir leikmennirnir skítlélegir?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 20:36

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, var reiður á blaðamannafundi í kvöld eftir 2-1 tap gegn Inter Milan í Meistaradeildinni.

Eftir leik var Pochettino spurður út í Kieran Trippier og Toby Alderweireld sem ferðuðust ekki með Tottenham til Ítalíu.

Pochettino reiddist eftir þessa spurningu og vill meina að blaðamenn sýni óvirðingu með því að nefna þá tvo eftir tapleik en þeir komu ekki við sögu.

,,Af hverju að móðga leikmennina sem eru ekki að spila? Þú getur kennt mér um og hraunað yfir hvernig ég ákvað að stilla upp liðinu,“ sagði Pochettino.

,,Gerið það fyrir mig og ekki sýna þeim leikmönnum sem spiluðu ekki óvirðingu því þetta er mín ákvörðun.“

,,Kieran Trippier og Toby Alderweireld, við vorum með 25 leikmenn. Þið spyrjið út í þetta, við getum byrjað með 11 leikmenn en eru hinir 13 eða 14 ömurlegir? Eru þeir skítlélegir?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt