fbpx
433

,,Hazard gæti skorað 40 mörk hjá Liverpool“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 20:00

Stuart Pearce, fyrrum landsliðsmaður Englands, er ekki viss um að Eden Hazard geti skorað í kringum 40 mörk fyrir lið Chelsea á þessu tímabili.

Hazard hefur byrjað vel í sumar og skoraði þrennu fyrir Chelsea í sigri gegn Cardiff um helgina.

Pearce telur þó að Belginn myndi gera betur ef hann væri hjá Manchester City eða Liverpool.

,,Ég er ekki viss um að Chelsea muni gera nógu vel í deildinni eða skapa nógu mörg færi svo Hazard geti skorað 40 mörk,“ sagði Pearce.

,,Það er vegna Liverpool og Manchester Cty. Ef þú setur hann í lið Liverpool eða City þessa stundina þá gæti hann náð því.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump

Rooney fær leyfi til að byggja vegg í anda Donald Trump
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi hetjan í grannaslagnum

Icardi hetjan í grannaslagnum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 19 klukkutímum

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik