fbpx
433

Guðjón Baldvins framlengir við Stjörnuna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 20:23

Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur skrifað undir nýjan samning við lið Stjörnuna í Pepsi-deild karla.

Þetta staðfesti félagið í dag en Guðjón hefur krotað undir til ársins 2021 og er því samningsbundinn næstu þrjú árin.

Guðjón hefur verið frábær í búningi Stjörnunnar síðustu ár en hann kom til félagsins frá Nordsjælland árið 2015.

Guðjón hefur síðan þá verið fastamaður í Garðabænum og hefur verið duglegur að skora mörk.

Þetta eru því frábærar fréttir fyrir Stjörnumenn en Guðjón er 32 ára gamall í dag og virðist eiga nóg eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Bergdís Fanney samdi við Val

Bergdís Fanney samdi við Val
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi