fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Fyrrum þjálfari Sanchez: Mourinho er ekki að hjálpa honum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, hefur ekki verið í sínu besta formi síðan hann samdi við félagið.

Sanchez hefur verið gagnrýndur á þessu tímabili en hann þykir ekki vera að spila sinn besta leik.

Jose Sulantay, fyrrum þjálfari Sanchez hjá Síle segir að Jose Mourinho sé ekki að hjálpa leikmanninum.

,,Ég veit ekki hvort að hann komist í lag bara því þeir spila í frábærri deild. Hann er ekki í jafnvægi og er neikvæður,“ sagði Sulantay.

,,Það verður erfitt fyrir hann að komast í fyrra stand ef hann heldur áfram á sömu braut.“

,,Það er lítil hjálp í Jose Mourinho og hans varnarleik sem snýst um að sparka langt fram og þar er Alexis ekki með. Það ætti að valda honum áhyggjum, vonandi bætir hann sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland