fbpx
433

Fyrrum þjálfari Sanchez: Mourinho er ekki að hjálpa honum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 22:30

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, hefur ekki verið í sínu besta formi síðan hann samdi við félagið.

Sanchez hefur verið gagnrýndur á þessu tímabili en hann þykir ekki vera að spila sinn besta leik.

Jose Sulantay, fyrrum þjálfari Sanchez hjá Síle segir að Jose Mourinho sé ekki að hjálpa leikmanninum.

,,Ég veit ekki hvort að hann komist í lag bara því þeir spila í frábærri deild. Hann er ekki í jafnvægi og er neikvæður,“ sagði Sulantay.

,,Það verður erfitt fyrir hann að komast í fyrra stand ef hann heldur áfram á sömu braut.“

,,Það er lítil hjálp í Jose Mourinho og hans varnarleik sem snýst um að sparka langt fram og þar er Alexis ekki með. Það ætti að valda honum áhyggjum, vonandi bætir hann sig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Bergdís Fanney samdi við Val

Bergdís Fanney samdi við Val
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi