fbpx
433

Erfitt gengi Tottenham – Aldrei tapað eins mörgum í röð undir Pochettino

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 20:27

Mauricio Pochettino og hans menn í Tottenham þurftu að sætta sig við tap gegn Inter Milan í kvöld.

Liðin áttust við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og hafði Inter að lokum betur á San Siro, 2-1.

Pochettino hefur náð frábærum árangri með Tottenham en gengi liðsins undanfarið hefur verið erfitt.

Tottenham hefur nú tapað þremur leikjum í röð í fyrsta sinn frá árinu 2014 og í fyrsta sinn undir stjórn Pochettino.

Tottenham tapaði deildarleikjum gegn Watford og Liverpool áður en liðið heimsótti Inter í kvöld.

Tottenham vonast til að binda enda á þetta gengi er liðið mætir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt