fbpx
433

Douglas Costa í fjögurra leikja bann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 17:29

Douglas Costa, leikmaður Juventus á Ítalíu, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu.

Costa missti stjórn á skapi sínu um helgina er Juventus mætti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni.

Costa hrækti á meðal annars á Federico di Francesco, leikmann Sassuolo og skallaði hann fyrir framan dómarann.

Costa er ekki þekktur fyrir að vera mjög reiður á velli en hann hefur nú verið dæmdur í fjögurra leikja bann.

Costa spilar ekki leik þar til í lok október og verður ekki með gegn Frosinone, Bologna, Napoli og Udinese.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho

Krefst þess að Chelsea reki starfsmanninn sem fagnaði í andlit Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk

Rooney fór útaf svekktur þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Luiz: United vildi ekki spila

Luiz: United vildi ekki spila
433
Fyrir 21 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný