fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Ronaldo er engum líkur – Gerði Özil að betri leikmanni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 20:00

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur tjáð sig um Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid.

Özil segir að Ronaldo sé mjög sérstakur leikmaður og að hann hafi gert sig að betri leikmanni er þeir spiluðu saman.

,,Fólk er alltaf að spyrja mig hvernig það hafi verið að spila með Ronaldo og það sem ég get sagt er að ég hef aldrei séð persónu eins og hann,“ sagði Özil.

,,Hann leggur sig mjög hart fram og er sá fyrsti til að mæta á æfingasvæðið og sá síðasti til að fara.“

,,Hann er mikill atvinnumaður og vill alltaf vinna, jafnvel á æfingum. Auðvitað fylgdist ég með því sem hann gerði, meira að segja skottækni hans.“

,,Það var mjög auðvelt að spila með honum því hann gerði mig að betri leikmanni á vellinum og hann er líka frábær náungi. Ég lagði upp fjölda marka á hann og hann þarf ekki að minna mig á það!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar