433

Ronaldo er engum líkur – Gerði Özil að betri leikmanni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 20:00

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur tjáð sig um Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid.

Özil segir að Ronaldo sé mjög sérstakur leikmaður og að hann hafi gert sig að betri leikmanni er þeir spiluðu saman.

,,Fólk er alltaf að spyrja mig hvernig það hafi verið að spila með Ronaldo og það sem ég get sagt er að ég hef aldrei séð persónu eins og hann,“ sagði Özil.

,,Hann leggur sig mjög hart fram og er sá fyrsti til að mæta á æfingasvæðið og sá síðasti til að fara.“

,,Hann er mikill atvinnumaður og vill alltaf vinna, jafnvel á æfingum. Auðvitað fylgdist ég með því sem hann gerði, meira að segja skottækni hans.“

,,Það var mjög auðvelt að spila með honum því hann gerði mig að betri leikmanni á vellinum og hann er líka frábær náungi. Ég lagði upp fjölda marka á hann og hann þarf ekki að minna mig á það!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 13 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur