433

Reyna að fá Totti til að taka fram skóna á ný

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 21:00

Francesco Totti, fyrrum leikmaður Roma, ákvað að leggja skóna á hilluna á síðasta ári.

Totti átti mjög farsælan feril sem leikmaður en hann spilaði bæði fyrir Roma og ítalska landsliðið.

Ástralska félagið APIA Leichardt ætlar að reyna að fá Totti til að taka fram skóna á ný.

Leichardt vill fá Totti til að taka fram skóna í einum leik gegn Adelaide United í 8-liða úrslitum bikarsins.

Félagið hefur staðfest að viðræður muni eiga sér stað en óvíst er hvort Totti sé opinn fyrir því að spila á ný.

Andrea Pirlo, fyrrum samherji Totti hjá landsliðinu, hefur fengið svipað tilboð frá ástralska félaginu Avondale FC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur