fbpx
433

Reyna að fá Totti til að taka fram skóna á ný

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 21:00

Francesco Totti, fyrrum leikmaður Roma, ákvað að leggja skóna á hilluna á síðasta ári.

Totti átti mjög farsælan feril sem leikmaður en hann spilaði bæði fyrir Roma og ítalska landsliðið.

Ástralska félagið APIA Leichardt ætlar að reyna að fá Totti til að taka fram skóna á ný.

Leichardt vill fá Totti til að taka fram skóna í einum leik gegn Adelaide United í 8-liða úrslitum bikarsins.

Félagið hefur staðfest að viðræður muni eiga sér stað en óvíst er hvort Totti sé opinn fyrir því að spila á ný.

Andrea Pirlo, fyrrum samherji Totti hjá landsliðinu, hefur fengið svipað tilboð frá ástralska félaginu Avondale FC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum