433

Pogba reynir að herma eftir Zlatan – Segir hann fylgjast of mikið með þessum þremur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 20:17

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, skoraði frábært mark í nótt er liðið tapaði 5-3 gegn FC Toronto.

Zlatan var að skora sitt 500. mark á ferlinum en hann á að baki leiki fyrir mörg stórlið í Evrópu.

Zlatan skoraði með einhvers konar karate sparki í nótt en hann hefur æft bardagaíþróttir í mörg ár.

Paul Pogba, fyrrum samherji Zlatan hjá Manchester United, óskaði Svíanum til hamingju eftir markið.

Pogba birti myndband á samskiptamiðla þar sem hann reynir einnig að herma eftir tilþrifum framherjans.

,,Þú horfir of mikið á Jackie Chan, Jet Li og Bruce Lee!“ sagði Pogba í myndbandinu sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur