fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Perez sagður hafa neitað að koma inná – Pellegrini svarar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 19:31

Lucas Perez, leikmaður West Ham, var sagður hafa neitað að koma inná í 3-1 sigri liðsins á Everton í dag.

Perez átti að koma inná eftir meiðsli Marko Arnautovic og var greint frá því að hann hafi einfaldlega sagt nei við Manuel Pellegrini, stjóra West Ham.

Pellegrini hefur nú tjáð sig um atvikið en hann segir að Perez hafi einfaldlega ekki verið tilbúinn á hliðarlínunni.

,,Þetta er mjög einfalt. Þegar Marko meiddist þá vildi ég setja Lucas inná,“ sagði Pellegrini.

,,Ég taldi að hann væri tilbúinn að koma inná en hann sat á bekknum. Antonio var tilbúinn svo við þurftum ekki að tefja. Ég setti hann inná.“

,,Ég þurfti ekki að útskýra þetta fyrir Lucas. Ég þarf ekki að útskýra neitt og þá sérstaklega ekki á meðan leikurinn var í gangi. Ég get gert það í vikunni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði