fbpx
433

Pedersen um markametið: Aldrei að vita

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 19:04

Patrick Pedersen skoraði þrennu fyrir lið Val í dag er liðið vann 5-1 sigur á ÍBV. Hann er nú með 16 mörk í deildinni.

Pedersen og Valur eiga tvo leiki eftir í deildinni gegn FH og Keflavík og þarf Daninn að skora fimm mörk ef hann vill bæta markamet efstu deildar.

,,Þetta snerist um að nýta færin sem við fengum, við fengum mörg færi og vorum 1-0 undir í hálfleik,“ sagði Pedersen við Stöð 2 Sport.

,,Við þurftum að skora úr þessum færum og við gerðum það í síðari hálfleik. Það mikilvægasta var að fá þrjú stig.“

,,Ég veit ekki [hvort hann geti bætt markametið], það eru tveir leikir eftir og þú veist aldrei hvað gerist. Næsti leikur gegn FH er stór leikur og nú höfum við viku til að undirbúa okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum
433
Fyrir 2 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Klopp: Van Dijk gat ekki öskrað

Klopp: Van Dijk gat ekki öskrað
433
Fyrir 4 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Er opinn fyrir því að spila áfram með Chelsea

Er opinn fyrir því að spila áfram með Chelsea
433
Fyrir 6 klukkutímum

Líkir Neymar við Kim Kardashian

Líkir Neymar við Kim Kardashian
433
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton