fbpx
433

Pochettino líkir miðjumanni Tottenham við Xavi og Iniesta

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 21:00

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur gefið miðjumanni liðsins, Harry Winks, mikið hrós.

Pochettino líkir Winks við Xavi og Andres Iniesta, fyrrum miðjumenn Barcelona og setur smá pressu á Englendinginn sem er aðeins 22 ára gamall.

,,Harry er eins og fullkominn miðjumaður. Hann er með allt sem til þarf,“ sagði Pochettino.

,,Við tölum um leikmenn eins og Xavi og Iniesta, hann er þannig leikmaður. Hann er með hæfileikana en þarf að taka þessu á jákvæðan hátt. Hann þarf að setja inn mikla vinnu.“

,,Núna er þetta undir honum komið og snýst um andlegu hliðina. Það er aldrei hægt að æfa of mikið, þú getur alltaf reynt að verða betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð