fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Pochettino líkir miðjumanni Tottenham við Xavi og Iniesta

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 21:00

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur gefið miðjumanni liðsins, Harry Winks, mikið hrós.

Pochettino líkir Winks við Xavi og Andres Iniesta, fyrrum miðjumenn Barcelona og setur smá pressu á Englendinginn sem er aðeins 22 ára gamall.

,,Harry er eins og fullkominn miðjumaður. Hann er með allt sem til þarf,“ sagði Pochettino.

,,Við tölum um leikmenn eins og Xavi og Iniesta, hann er þannig leikmaður. Hann er með hæfileikana en þarf að taka þessu á jákvæðan hátt. Hann þarf að setja inn mikla vinnu.“

,,Núna er þetta undir honum komið og snýst um andlegu hliðina. Það er aldrei hægt að æfa of mikið, þú getur alltaf reynt að verða betri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar