fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Pirlo telur að Pogba gæti farið aftur til Juventus

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 19:00

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið orðaður við sitt fyrrum félag Juventus undanfarið.

Pogba er sagður vilja komast frá United á næsta ári en Barcelona og Juventus eru talin líkleg til að reyna við hann.

Frakkinn var frábær hjá Juventus áður en hann fór til United árið 2016 en hann hefur ekki þótt standa undir væntingum.

Andrea Pirlo, fyrrum samherji Pogba, telur að Juventus hafi áhuga á að fá leikmanninn aftur í sínar raðir.

,,Það kæmi mér ekki á óvart því Juventus vill fá bestu leikmennina og ef þú ferð annað þá þýðir það ekki að þú getir ekki snúið aftur,“ sagði Pirlo.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar