fbpx
433

Óvíst hvenær Alfreð snýr aftur á völlinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 13:15

Góð tíðindi berast af markavélinni í Þýskalandi en Alfreð Finnbogason er að ná heilsu á nýjan leik hjá Augsburg.

Alfreð er að glíma við meiðsli og gat ekki leikið með íslenska landsliðinu í síðasta verkefni.

Meiðsli Alfreðs eru í kálfa en þau hafa plagað hann um nokkurt skeið.

,,Hann er að æfa úti á velli með styrktarþjálfara og er byrjaður að nota bolta, hann finnur hins vegar enn smá til. Við verðum að sjá hvað gerist,“ sagði Manu­el Baum þjálfari Augsburg.

,,Það er möguleiki að hann taki þátt að fullu á æfingum í september, ég er ánægður með málin.“

Alfreð skráði sig í sögubækurnar í sumar en hann skoraði fyrsta mark Íslands á HM í 1-1 jafntefli gegn Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð