fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Óvíst hvenær Alfreð snýr aftur á völlinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góð tíðindi berast af markavélinni í Þýskalandi en Alfreð Finnbogason er að ná heilsu á nýjan leik hjá Augsburg.

Alfreð er að glíma við meiðsli og gat ekki leikið með íslenska landsliðinu í síðasta verkefni.

Meiðsli Alfreðs eru í kálfa en þau hafa plagað hann um nokkurt skeið.

,,Hann er að æfa úti á velli með styrktarþjálfara og er byrjaður að nota bolta, hann finnur hins vegar enn smá til. Við verðum að sjá hvað gerist,“ sagði Manu­el Baum þjálfari Augsburg.

,,Það er möguleiki að hann taki þátt að fullu á æfingum í september, ég er ánægður með málin.“

Alfreð skráði sig í sögubækurnar í sumar en hann skoraði fyrsta mark Íslands á HM í 1-1 jafntefli gegn Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 12 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“