fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

,,Messi var hágrátandi eins og krakki sem hafði misst móður sína“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, hágrét eftir leik liðsins við Síle í úrslitum Copa America árið 2016.

Argentína tapaði þeim leik og var Messi gríðarlega sorgmæddur eftir leik. Þetta segir fyrrum sjúkraþjálfari Barcelona og Argentínu, Elvio Paolorosso.

Paolorosso fann Messi hágrátandi á vellinum eftir leik en hann vildi fá að vera í friði.

,,Andrúmsloftið í búningsklefanum var mjög sárt eftir Copa America en það versta átti eftir að gerast,“ sagði Paolorosso.

,,Klukkan tvö um nótt þá fór ég niður í geymslu og fann Leo alveg einan. Hann var grátandi eins og krakki sem hafði misst móður sína.“

,,Hann var í rústi og það var enginn sem gat huggað hann. Ég reyndi það og við grétum aðeins saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard