433

Kante hvetur Sarri til að gefa þessum leikmanni séns

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:00

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, hvetur Maurizio Sarri, stjóra liðsins, til að gefa miðjumanninum Ruben Loftus-Cheek tækifæri.

Kante segir að Loftus-Cheek sé tilbúinn að byrja leiki fyrir liðið en hann hefur til þessa verið í varahlutverki.

,,Þegar ég kom til Chelsea þá var Ruben nú þegar hér og hann er klárlega góður leikmaður,“ sagði Kante.

,,Núna er hann að spila fyrir England og stóð sig vel með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Ég tel að hann sé tilbúinn að spila.“

,,Hann hefur átt nokkra góða leiki og nú er þetta undir þjálfaranum komið. Við fáum allir tækifæri til að spila fyrir Chelsea og með nokkrum bestu leikmönnum deildarinnar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 13 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur