fbpx
433

Hefur rætt við Neymar – ,,Ef allir eru að segja það sama þá er eitthvað að“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:46

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur rætt við liðsfélaga sinn, Neymar sem er oft ásakaður um að henda sér í grasið.

Neymar var sérstaklega gagnrýndur á HM í sumar og telur Alves að fólk hafi eitthvað til síns máls.

,,Í lífinu, stundum eiga hlutir sér stað sem lætur þig þroskast og að þú þurfir að bæta þig sem atvinnumaður,“ sagði Alves.

,,Ég hef rætt mikið við Neymar. Ég held að hann hafi öðlast reynslu af þessu og þessi skot sem hann fékk á sig á HM mun hjálpa honum að þroskast.“

,,Ég sagði honum að ef allir væru að segja það sama, ekki bara einn eða tveir að þá væri eitthvað að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt
433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates