433

Hefur rætt við Neymar – ,,Ef allir eru að segja það sama þá er eitthvað að“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:46

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur rætt við liðsfélaga sinn, Neymar sem er oft ásakaður um að henda sér í grasið.

Neymar var sérstaklega gagnrýndur á HM í sumar og telur Alves að fólk hafi eitthvað til síns máls.

,,Í lífinu, stundum eiga hlutir sér stað sem lætur þig þroskast og að þú þurfir að bæta þig sem atvinnumaður,“ sagði Alves.

,,Ég hef rætt mikið við Neymar. Ég held að hann hafi öðlast reynslu af þessu og þessi skot sem hann fékk á sig á HM mun hjálpa honum að þroskast.“

,,Ég sagði honum að ef allir væru að segja það sama, ekki bara einn eða tveir að þá væri eitthvað að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 13 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur