fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Hefur rætt við Neymar – ,,Ef allir eru að segja það sama þá er eitthvað að“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur rætt við liðsfélaga sinn, Neymar sem er oft ásakaður um að henda sér í grasið.

Neymar var sérstaklega gagnrýndur á HM í sumar og telur Alves að fólk hafi eitthvað til síns máls.

,,Í lífinu, stundum eiga hlutir sér stað sem lætur þig þroskast og að þú þurfir að bæta þig sem atvinnumaður,“ sagði Alves.

,,Ég hef rætt mikið við Neymar. Ég held að hann hafi öðlast reynslu af þessu og þessi skot sem hann fékk á sig á HM mun hjálpa honum að þroskast.“

,,Ég sagði honum að ef allir væru að segja það sama, ekki bara einn eða tveir að þá væri eitthvað að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard