fbpx
433

Benitez vill sjá sinn mann í enska landsliðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 18:10

Rafael Benitez, þjálfari Newcastle, vonar það að sinn maður á miðjunni, Jonjo Shelvey, fái tækifæri í enska landsliðinu.

Shelvey er að jafna sig af meiðslum þessa stundina en Benitez vonar að hann fái á endanum tækifæri undir stjórn Gareth Southgate.

,,Shelvey er með gæðin, hann er með sjónina, hann getur framkvæmt þessar sendingar sem sóknarmenn vilja fá fyrir aftan vörnina,“ sagði Benitez.

,,Það eru ekki mörg lið með þannig leikmann í sínu liði. Hann er með gæðin til að spila fyrir England. Hann býður upp á annað en aðrir leikmenn liðsins.“

,,Ég er ekki að segja að hann ætti að spila alla leiki en hann gefur þér eitthvað öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð