fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Benitez vill sjá sinn mann í enska landsliðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, þjálfari Newcastle, vonar það að sinn maður á miðjunni, Jonjo Shelvey, fái tækifæri í enska landsliðinu.

Shelvey er að jafna sig af meiðslum þessa stundina en Benitez vonar að hann fái á endanum tækifæri undir stjórn Gareth Southgate.

,,Shelvey er með gæðin, hann er með sjónina, hann getur framkvæmt þessar sendingar sem sóknarmenn vilja fá fyrir aftan vörnina,“ sagði Benitez.

,,Það eru ekki mörg lið með þannig leikmann í sínu liði. Hann er með gæðin til að spila fyrir England. Hann býður upp á annað en aðrir leikmenn liðsins.“

,,Ég er ekki að segja að hann ætti að spila alla leiki en hann gefur þér eitthvað öðruvísi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard