fbpx
433

Aron Einar loksins að komast aftur út á völlinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 12:59

Aron Einar Gunnarsson miðjumaður Cardiff er loks að ná fullri heilsu eftir meiðsli sem hafa hrjáð hann.

Aron var mikið meiddur fyrir HM í Rússlandi og hefur ekki spilað með Cardiff eftir það.

Hann er að verða leikfær en mjög ólíklegt er að hann spili gegn Chelsea á morgun.

,,Við þurfum ekki að fara of hratt með Aron Einar,“ sagði Nwil Warnock stjóri Cardiff.

,,Hann gæti spilað um helgina ef ég myndi vilja það, ég er ekki viss um að ég vilji það.“

,,Við verðum að byggja hann upp og hann þarf spiltíma, hann æfði að fullu í gær og tók þátt í leik. Ég veit að við þurfum að henda honum af stað fljótlega.“

,,Þú veist hvað þú færð hjá Aroni Einari, við höfum stigið næsta skref og nú þurfum við að sjá hvort hann geri það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð