fbpx
433

Veðbankar telja líklegt að Terry snúi aftur á Stamford Bridge

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 21:27

Samkvæmt veðbönkum á Englandi er ansi líklegt að John Terry sé á leið aftur til Chelsea.

Terry yfirgaf Chelsea fyrir síðustu leiktíð og samdi við Aston Villa. Þar lék hann 36 deildarleiki er liðið komst í umspil um laust sæti í efstu deild.

Terry varð hins vegar samningslaus í sumar og hefur enn ekki fundið sér nýtt lið. Hann er 37 ára gamall í dag.

Líklegast er að Terry snúi aftir til Villa sem leikmaður en ef ekki þá gæti hann snúið aftur á Stamford Bridge.

Terry mun þó að öllum líkindum taka að sér nýtt hlutverk og gerast þjálfari hjá félaginu frekar en leikmaður.

Terry var nálægt því að semja við Spartak Moskvu í Rússlandi á dögunum en hætti við því hann vildi ekki flytja með fjölskylduna til Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt
433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates