fbpx
433

Valsmenn sektaðir eftir ummæli Óla Jó

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 16:30

Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 11. september 2018 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar þann 4. september.

Fram kemur í greinargerðinni að málið varði ósæmilega framkomu Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals í mfl. karla, í viðtali sem birtist þann 2. september 2018.

Var um að ræða opinber ummæli Ólafs sem eru að mati framkvæmdastjóra til þess fallin að skaða ímynd íslenskrar knattspyrnu og til þess fallin að draga heiðarleika dómara í leik KA og Vals í Pepsi-deild karla í efa.

Ákvað Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ á fundi sínum að sekta Knattspyrnudeild Vals í ljósi alvarleika brotsins, um kr. 75.000,- vegna framangreindra opinberra ummæla Ólafs.

Ólafur ræddi við Stöð 2 Sport eftir leikinn en hann var mjög óánægður með að Einar Ingi Jóhannsson, Stjörnumaður, hafi verið á flautunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona gerði óvænt jafntefli

Barcelona gerði óvænt jafntefli
433
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir vann deildina með HB – Magnaður árangur

Heimir vann deildina með HB – Magnaður árangur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur
433
Fyrir 21 klukkutímum

Albert lagði upp í sigri

Albert lagði upp í sigri
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum