fbpx
433

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í FIFA19 – Einn markvörður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 09:22

FIFA 19 fer að koma út fljótlega og hefur leikurinn kynnt hvaða tíu leikmenn eru bestir í leiknum.

Maðurinn sem er framan á leiknum, Cristiano Ronaldo er besti leikmaðurinn í leiknum.

Lionel Messi kemur þar á eftir og Neymar er í þriðja sætinu.

Kevin de Bruyne er besti leikmaðurinn af þeim sem koma úr ensku úrvalsdeildinni en Eden Hazard kemur þar á eftir.

Einn markvörður kemst á listann en það er David De Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt
433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates