fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Lárus Orri hættir með Þór

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 21:10

Thorsport.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lárus Orri Sigurðsson mun hætta þjálfun hjá Þór Akureyri eftir tímabilið. Þetta staðfesti félagið í dag.

Þór var lengi fínum málum í Inkasso-deild karla í sumar og stefndi á að komast aftur í efstu deild.

Aðeins tveir leikir eru eftir í Inkasso-deildinni og eiga Þórsarar ekki lengur möguleika eftir erfitt gengi í síðustu leikjum. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar.

Tilkynning Þórs:

Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla hefur sagt starfi sínu lausu að tímabili loknu.

Lárus hefur unnið gott starf fyrir knattspyrnudeildina þau tvö ár sem hann hefur þjálfað meistarflokk karla hjá Þór. Stjórn knattspyrnudeildar þakkar Lárusi fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur.

Stjórn knattspyrnudeildar Þórs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton