fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Lárus Orri hættir með Þór

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 21:10

Thorsport.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lárus Orri Sigurðsson mun hætta þjálfun hjá Þór Akureyri eftir tímabilið. Þetta staðfesti félagið í dag.

Þór var lengi fínum málum í Inkasso-deild karla í sumar og stefndi á að komast aftur í efstu deild.

Aðeins tveir leikir eru eftir í Inkasso-deildinni og eiga Þórsarar ekki lengur möguleika eftir erfitt gengi í síðustu leikjum. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar.

Tilkynning Þórs:

Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla hefur sagt starfi sínu lausu að tímabili loknu.

Lárus hefur unnið gott starf fyrir knattspyrnudeildina þau tvö ár sem hann hefur þjálfað meistarflokk karla hjá Þór. Stjórn knattspyrnudeildar þakkar Lárusi fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur.

Stjórn knattspyrnudeildar Þórs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“