fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Gústi Gylfa: Hefðin er með okkur Blikum en pressan er á Stjörnunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að keyra upp stemminguna fyrir laugardaginn,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðablik fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardag

Liðið mætir þar Stjörnunni klukkan 19:15 en Blikar hafa tapað fjórum sinnum í röð fyrir Stjörnunni.

,,Leikmenn verða tilbúnir í verkefnið, við vitum hverjum við erum að mæta. Við vitum að við erum að mæta öflugu liði Stjörnunnar sem við höfum tapað fyrir fjórum sinnum.“

Ágúst segir hefðina vera með Blikum en alla pressu vera á Stjörnunni.

,,Stjarnan hefur aldrei unnið bikarinn, það hafa Blikar gert og ég nokkrum sinnum sem leikmaður. Hefðin er með okkur en pressan er á þeim, við setjum pressuna á þá.“

Andri Rafn Yeoman, Oliver Sigurjónsson og Alexander Helgi Sigurðsson eru allir tæpir hjá Bikum.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 12 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“