fbpx
433

Gústi Gylfa: Hefðin er með okkur Blikum en pressan er á Stjörnunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 15:40

,,Við erum að keyra upp stemminguna fyrir laugardaginn,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðablik fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardag

Liðið mætir þar Stjörnunni klukkan 19:15 en Blikar hafa tapað fjórum sinnum í röð fyrir Stjörnunni.

,,Leikmenn verða tilbúnir í verkefnið, við vitum hverjum við erum að mæta. Við vitum að við erum að mæta öflugu liði Stjörnunnar sem við höfum tapað fyrir fjórum sinnum.“

Ágúst segir hefðina vera með Blikum en alla pressu vera á Stjörnunni.

,,Stjarnan hefur aldrei unnið bikarinn, það hafa Blikar gert og ég nokkrum sinnum sem leikmaður. Hefðin er með okkur en pressan er á þeim, við setjum pressuna á þá.“

Andri Rafn Yeoman, Oliver Sigurjónsson og Alexander Helgi Sigurðsson eru allir tæpir hjá Bikum.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð