fbpx
433

Guardiola vill taka við varaliðinu á ný

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 20:00

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill enda ferilinn þar sem hann byrjaði og vonast til að fá að taka við varaliði Barcelona aftur.

Guardiola hóf þjálfaraferilinn hjá B liði Barcelona áður en hann fékk tækifærið hjá aðalliðinu.

Þar fór allt af stað hjá Spánverjanum sem tók síðar við Bayern Munchen og Manchester City.

Guardiola er 47 ára gamall og á nóg eftir en hann ætlar sér að taka heilan hring áður en hann kveður.

,,Liðin mín munu spila eins og ég vil að þau spili,“ sagði Guardiola við Jorge Valdano.

,,Ég mun enda ferilinn þar sem hann byrjaði, það verður með unglingaliðum. Vonandi hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona gerði óvænt jafntefli

Barcelona gerði óvænt jafntefli
433
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir vann deildina með HB – Magnaður árangur

Heimir vann deildina með HB – Magnaður árangur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur
433
Fyrir 21 klukkutímum

Albert lagði upp í sigri

Albert lagði upp í sigri
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum