fbpx
433

Gat ekki trúað því að Ronaldo væri að koma – Mbappe samt betri leikmaður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 18:49

Cristiano Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar en hann var keyptur til félagsins frá Real Madrid.

Stefan de Vrij, leikmaður Inter Milan, trúði því ekki í fyrstu að Ronaldo væri í raun að koma í Serie A.

,,Í fyrstu þá gat ég ekki trúað því að hann væri á leið til Ítalíu,“ sagði De Vrij við Corriere dello Sport.

,,Þegar fjölmiðlar héldu áfram að ræða um það þá byrjaði ég að taka eftir. Það var mjög jákvætt að fá hann til Ítalíu því það gerir mikið fyrir keppnina.“

,,Ég spilaði gegn honum með landsliðinu sem mætti Portúgal fyrir HM 2014. Sá leikur endaði 1-1 og hann skoraði eftir horn.“

De Vrij var svo spurður út í það hver væri besti sóknarmaður sem hann hefur mætt.

,,Það væri Mbappe,“ sagði De Vrij og staðfestir þar að hann sé hrifnari af Frakkanum en Portúgalanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð