fbpx
433

Fara miðjumenn frá Chelsea og Arsenal frítt til Ítalíu?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 08:59

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er sammt allt fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
————-

Jose Mourinho hefur misst þolinmæðina gagnvart Anthony Martial en Tottenham og Arsenal vilja fá hann. (Express)

Mino Raiola hefur lofað því að koma Paul Pogba til Real Madrid eða Barcelona tímabilið eftir að hann kom til Manchester United. (Mirror)

Marcus Rashford vill berjast fyrir framtíð sinni hjá Manchester United. (Sun)

Chelsea getur misst Cesc Fabregas frítt næsta sumar en Inter og AC Milan vilja fá hann. (Express)

Aaron Ramsey leikmaður Arsenal er á óskalista AC Milan. (Sun)

David Silva vill fara til Las Palmas þegar samningur hans við City er á enda árið 2020. (Times)

Fulham ætlar að gefa Ryan Sessegnon nýjan samning. (Standard)

Aston Villa vill fá John Terry aftur til félagsins. (Express)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona gerði óvænt jafntefli

Barcelona gerði óvænt jafntefli
433
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir vann deildina með HB – Magnaður árangur

Heimir vann deildina með HB – Magnaður árangur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur
433
Fyrir 21 klukkutímum

Albert lagði upp í sigri

Albert lagði upp í sigri
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum