fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Fara miðjumenn frá Chelsea og Arsenal frítt til Ítalíu?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er sammt allt fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
————-

Jose Mourinho hefur misst þolinmæðina gagnvart Anthony Martial en Tottenham og Arsenal vilja fá hann. (Express)

Mino Raiola hefur lofað því að koma Paul Pogba til Real Madrid eða Barcelona tímabilið eftir að hann kom til Manchester United. (Mirror)

Marcus Rashford vill berjast fyrir framtíð sinni hjá Manchester United. (Sun)

Chelsea getur misst Cesc Fabregas frítt næsta sumar en Inter og AC Milan vilja fá hann. (Express)

Aaron Ramsey leikmaður Arsenal er á óskalista AC Milan. (Sun)

David Silva vill fara til Las Palmas þegar samningur hans við City er á enda árið 2020. (Times)

Fulham ætlar að gefa Ryan Sessegnon nýjan samning. (Standard)

Aston Villa vill fá John Terry aftur til félagsins. (Express)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433
Í gær

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina