fbpx
433

Baldur Sigurðsson: Blikar vilja sanna að þeir séu með betra lið en við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 13:16

,,Þetta er stærsti leikur ársins,“ sagði Baldur Sigurðsson leikmaður Stjörnunnar fyrir bikarúrslitaleik karla sem fram fer á laugardag.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 en þar mætast Stjarnan og Breiðablik. Stjarnan hefur unnið Breiðablik fjórum sinnum í röð í deildinni.

,,Virkilega skemmtilegur leikur til að spila, ég hugsa að bæði við og Blikar reynum að spila okkar leik. Leikirnir hafa endað vel fyrir okkur í sumar en með minnsta mun, Blikar eru með flott lið.“

,,Við getum búist við því að Blikar mæti grimmir til leiks, sanna að þeir séu með betra lið en við.“

,,Samblanda af mörgu, gæðum í leiknum og stuðningi frá áhorfendum.“

Viðtalið við Baldur er í heidl hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona gerði óvænt jafntefli

Barcelona gerði óvænt jafntefli
433
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir vann deildina með HB – Magnaður árangur

Heimir vann deildina með HB – Magnaður árangur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa

,,Hvað er aðstoðardómarinn að hugsa?“ – Mark Arsenal átti aldrei að standa
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur
433
Fyrir 21 klukkutímum

Albert lagði upp í sigri

Albert lagði upp í sigri
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum