fbpx
433

17 ára strákur er sá sem stjörnur ensku úrvalsdeildarinnar leita til – Ef þeir borga þá skora þeir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 10:20

Sam er 17 ára strákur í Englandi sem er að verða að stjörnu, hann reddar stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar fötum sem erfitt er að fá.

Um er að ræða skó og merkjavöru sem erfitt getur reynst að fá, þessu reddar Sam mjög fljótt.

Allar helstu stjörnur ensku úrvalsdeildarinnar nýta sér þjónustu Sam.

Paul Pogba, Dele Alli, Mesut Özil og fleiri nýta sér Sam þegar kemur að því að versla merkjavöru.

Sam er hjátrúafullur og segir að leikmenn sem versli af honum skori í næsta leik. Þetta tjáði hann Paul Pogba fyrir úrslitaleik Heimsmeistaramótsins.

,,Tveimur dögum fyrir úrslitaleik HM sagði ég Paul ef að hann myndi borga mér sama dag og leikurinn færi fram þá myndi hann skora í úrslitaleiknum, það gerðist,“ sagði Sam.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“

Viðurkennir að sitt lið sé ekki eins gott og Liverpool – ,,Kannski eftir eitt ár“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt
433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates