fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

17 ára strákur er sá sem stjörnur ensku úrvalsdeildarinnar leita til – Ef þeir borga þá skora þeir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam er 17 ára strákur í Englandi sem er að verða að stjörnu, hann reddar stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar fötum sem erfitt er að fá.

Um er að ræða skó og merkjavöru sem erfitt getur reynst að fá, þessu reddar Sam mjög fljótt.

Allar helstu stjörnur ensku úrvalsdeildarinnar nýta sér þjónustu Sam.

Paul Pogba, Dele Alli, Mesut Özil og fleiri nýta sér Sam þegar kemur að því að versla merkjavöru.

Sam er hjátrúafullur og segir að leikmenn sem versli af honum skori í næsta leik. Þetta tjáði hann Paul Pogba fyrir úrslitaleik Heimsmeistaramótsins.

,,Tveimur dögum fyrir úrslitaleik HM sagði ég Paul ef að hann myndi borga mér sama dag og leikurinn færi fram þá myndi hann skora í úrslitaleiknum, það gerðist,“ sagði Sam.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche