fbpx
433

Voru allir reknir fyrir Hitlerskveðju

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 13:49

Fjöldi knattspyrnumanna í Þýskalandi hafa verið reknir frá félagi sínu eftir að hafa tekið Hitlerskveðjuna.

Sjö leikmenn SC 1920 Myhl hafa fengið reisupassann eftir að hafa tekið kveðjuna sem Hitler gerði fræga.

Liðið er staðsett í Wassenberg og er í neðri deildum Þýskalands.

Styrktaraðili félagsins, Engin Arslan sem selur kebab vildi gera auglýsingu með leikmönnum.

Sjö af leikmönnum félagsins ákváðu að taka Hitlerskveðjuna sem Adolf Hitler notaði.

Hitlerskveðjan er í raun bönnuð í Þýskalandi í dag og er lögbrot í Póllandi, Slóvakíu og Austurríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð