fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Voru allir reknir fyrir Hitlerskveðju

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi knattspyrnumanna í Þýskalandi hafa verið reknir frá félagi sínu eftir að hafa tekið Hitlerskveðjuna.

Sjö leikmenn SC 1920 Myhl hafa fengið reisupassann eftir að hafa tekið kveðjuna sem Hitler gerði fræga.

Liðið er staðsett í Wassenberg og er í neðri deildum Þýskalands.

Styrktaraðili félagsins, Engin Arslan sem selur kebab vildi gera auglýsingu með leikmönnum.

Sjö af leikmönnum félagsins ákváðu að taka Hitlerskveðjuna sem Adolf Hitler notaði.

Hitlerskveðjan er í raun bönnuð í Þýskalandi í dag og er lögbrot í Póllandi, Slóvakíu og Austurríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða