fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Tíu bestu leikmenn FIFA 19 – Tveir á toppnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 18:32

De Gea er besti markvörðurinn í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist nú ólmur í það að tölvuleikurinn FIFA 19 verði gefinn út en hann er vinsæll á meðal landsmanna.

FIFA hefur lengi verið einn allra vinsælasti íþróttaleikur heims og mun fást út um allt land í verslunum.

EA Sports gefur út leikinn og opinberaði félagið í dag hvaða leikmenn væru með hæstu tölurnar.

Cristiano Ronaldo er andlit tölvuleiksins líkt og í fyrra en hann fær hæstu einkunn FIFA ásamt Lionel Messi. Leikmennirnir fá 94 stig af 100 mögulegum.

Aðrir mjög góðir leikmenn komast á lista en Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, tekur þriðja sætið.

Hér má sjá topp tíu bestu leikmenn FIFA 19.

10. Toni Kroos (Real Madrid) – 90
9. David de Gea (Manchester United) – 91
8. Luis Suarez (Barcelona) – 91
7. Sergio Ramos (Real Madrid) – 91
6. Eden Hazard (Chelsea) – 91
5. Kevin de Bruyne (Manchester City) – 91
4. Luka Modric (Real Madrid) – 91
3. Neymar (PSG) – 92
2. Lionel Messi (Barcelona) – 94
1. Cristiano Ronaldo (Juventus) – 94

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 16 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“
433
Fyrir 21 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle