fbpx
433

Terry hugsaði sig um og sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 17:00

John Terry, fyrrum varnarmaður Chelsea, hefur ákveðið að hafna rússnenska félaginu Spartak Moskvu.

Þetta staðfesti leikmaðurinn í dag en Spartak hafði sýnt Terry mikinn áhuga og gat hann fengið góðan samning.

Terry er 37 ára gamall í dag en hann er án félags eftir að hafa yfirgefið Aston Villa.

,,Eftir að hafa hugsað mig um hef ég ákveðið að hafna samningstilboði Spartak Moskvu,” sagði Terry.

,,Ég vil nýta tækifærið og þakka Spartak fyrir og ég óska þeim og stuðningsmönnum góðs gengis á tímabilinu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð