fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Terry hugsaði sig um og sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, fyrrum varnarmaður Chelsea, hefur ákveðið að hafna rússnenska félaginu Spartak Moskvu.

Þetta staðfesti leikmaðurinn í dag en Spartak hafði sýnt Terry mikinn áhuga og gat hann fengið góðan samning.

Terry er 37 ára gamall í dag en hann er án félags eftir að hafa yfirgefið Aston Villa.

,,Eftir að hafa hugsað mig um hef ég ákveðið að hafna samningstilboði Spartak Moskvu,” sagði Terry.

,,Ég vil nýta tækifærið og þakka Spartak fyrir og ég óska þeim og stuðningsmönnum góðs gengis á tímabilinu.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433
Fyrir 15 klukkutímum

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil
433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle
433
Fyrir 21 klukkutímum

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“