fbpx
433

Sjáðu atvikið – Varnarmaður Chelsea gerði grín að hæð leikmanns Mexíkó

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 20:08

Matt Miazga, varnarmaður Chelsea á Englandi, spilaði með bandaríska landsliðinu gegn Mexíkó í nótt.

Bandaríkin hafði betur 1-0 í æfingaleik og var Miazga á sínum stað í hjarta varnarinnar.

Miazga gerði grín að leikmanni Mexíkó í leiknum eftir rifrildi en hann gerði þar lítið úr hæð leikmannsins.

Miazga er sjálfur ansi hávaxinn eða 193 sentímetrar. Hann gerði grín að Diego Lainez sem er mun minni.

Atvikið hefur vakið athygli en Lainez hefur þó sagt að hann hafi ekki móðgast eftir þennan leikþátt Miazga.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu

Arsenal vildi ekki borga 12 milljónir fyrir Van Dijk – Höfðu áhyggjur af þessu
433
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates

Arsenal lagði Gylfa og félaga á Emirates
433
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“

Gunnar ekki viss um að hann verði áfram – ,,Maður fær kannski ekki mörg tækifæri til að fara út aftur“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér

Plús og mínus – Sendu markmanninn fram og það skilaði sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina

Þrjú lið geta enn unnið titilinn í lokaumferðinni – Fjölnir í Inkasso-deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð