fbpx
433

Meistaradeildin: Wolfsburg vann á Akureyri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 19:16

Þór/KA 0-1 Wolfsburg
0-1 Pernille Harder(31′)

Þór/KA fékk verðugt verkefni á Akureyri í dag er liðið mætti stórliði Wolfsburg í Meistaradeildinni.

Wolfsburg er eitt besta kvennalið heims og spilaði í úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Wolfsburg var mun sterkari aðilinn í leik dagsins en tókst þó aðeins að skora eitt mark gegn engu hjá heimastúlkum.

Pernille Harder skoraði eina mark leiksins fyrir Wolfsburg í fyrri hálfleik en hún var valin besti leikmaður heims af UEFA á dögunum.

Sara Björk Gunnarsdóttir er partur af liði Wolfsburg og spilaði allan leikinn í dag.

Leikið var í 32-liða úrslitum keppninnar og fer síðari leikurinn fram í Wolfsburg eftir tvær vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Mo Salah neitaði að ræða við Gary Neville

Sjáðu atvikið – Mo Salah neitaði að ræða við Gary Neville
433
Fyrir 5 klukkutímum

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu
433
Fyrir 7 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins