fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Meistaradeildin: Wolfsburg vann á Akureyri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA 0-1 Wolfsburg
0-1 Pernille Harder(31′)

Þór/KA fékk verðugt verkefni á Akureyri í dag er liðið mætti stórliði Wolfsburg í Meistaradeildinni.

Wolfsburg er eitt besta kvennalið heims og spilaði í úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Wolfsburg var mun sterkari aðilinn í leik dagsins en tókst þó aðeins að skora eitt mark gegn engu hjá heimastúlkum.

Pernille Harder skoraði eina mark leiksins fyrir Wolfsburg í fyrri hálfleik en hún var valin besti leikmaður heims af UEFA á dögunum.

Sara Björk Gunnarsdóttir er partur af liði Wolfsburg og spilaði allan leikinn í dag.

Leikið var í 32-liða úrslitum keppninnar og fer síðari leikurinn fram í Wolfsburg eftir tvær vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 17 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn