fbpx
433

Meistaradeildin: Wolfsburg vann á Akureyri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 19:16

Þór/KA 0-1 Wolfsburg
0-1 Pernille Harder(31′)

Þór/KA fékk verðugt verkefni á Akureyri í dag er liðið mætti stórliði Wolfsburg í Meistaradeildinni.

Wolfsburg er eitt besta kvennalið heims og spilaði í úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Wolfsburg var mun sterkari aðilinn í leik dagsins en tókst þó aðeins að skora eitt mark gegn engu hjá heimastúlkum.

Pernille Harder skoraði eina mark leiksins fyrir Wolfsburg í fyrri hálfleik en hún var valin besti leikmaður heims af UEFA á dögunum.

Sara Björk Gunnarsdóttir er partur af liði Wolfsburg og spilaði allan leikinn í dag.

Leikið var í 32-liða úrslitum keppninnar og fer síðari leikurinn fram í Wolfsburg eftir tvær vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 7 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 11 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 14 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA