fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Líkur á að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari fram í New York

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA er í viðræðum um það að halda úrslitaleik Meistaradeildarinnar í New York árið 2021.

La Liga ætlar sér að halda leik í Miami á þessu tímabili þar sem Barcelona og Girona eiga að mætast.

Viðræður eru í gangi um þetta mál en Bandaríkin vilja fá stóra viðburði til sín.

Sagt er að viðræður séu í gangi um að úrslitaleikurinn fari fram í New York árið 2021.

Úrslitaleikurinn á þessu tímabili fer fram á heimavelli Atletico Madrid og árið 2020 verður hann í Istanbul.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer