fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Kompany mun sjá til þess að Lukaku hætti við að hætta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Manchester United og Belgíu, býst við að hætta með landsliðinu eftir EM 2020.

Lukaku greindi sjálfur frá því fyrr í sumar en hann væri þá að leggja landsliðsskóna á hilluna aðeins 27 ára gamall.

Lukaku hefur raðað inn mörkum í landsliðstreyjunni en hann hefur skorað 43 mörk í 77 leikjum.

Vincent Kompany, liðsfélagi Lukaku í landsliðinu, ætlar ekki að leyfa leikmanninum að hætta að spila.

,,Ef Romelu vill hætta eftir EM 2020 þá mun ég sjálfur sækja hann til Manchester og koma með hann til Brussel,“ sagði Kompany.

Lukaku spilaði með belgíska landsliðinu gegn Íslandi í gær og skoraði tvennu í 3-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 14 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard