fbpx
433

Fyrrum landsliðsþjálfari Spánar telur að Bolt geti náð árangri – Þarf að breyta einu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 19:43

Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, er þessa stundina að reyna fyrir sér sem knattspyrnumaður.

Bolt hefur lengi viljað gerast atvinnumaður í fótbolta og hefur farið á reynslu hjá ófáum liðum.

Bolt er á reynslu hjá ástralska félaginu Central Coast Mariners í dag og kom við sögu í æfingaleik á dögunum.

Bolt spilar framarlega á vellinum en Vicente del Bosque, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, telur að það sé röng ákvörðun.

,,Ef hann fær smá pláss þá gæti hann orðið mjög góður fótboltamaður,“ sagði Del Bosque.

,,Hann gæti verið bakvörður sem tekur upp mikið pláss á vellinum en það snýst ekki bara um að hlaupa 100, 60 eða 70 metra.“

,,Þú þarft að gera þetta margoft og þarft að vera með mjög gott þol. Ég veit ekki hvort hann sé með það eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 8 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 9 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 10 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“