fbpx
433

Fullyrðir það að Dybala muni fara – Langar að gráta vegna stöðu hans í dag

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 17:55

Það er rætt um það að framherjinn Paulo Dybala muni yfirgefa lið Juventus í janúarglugganum.

Maurizio Zamparini, eigandi Palermo, þekkir Dybala vel en hann var áður hjá því félagi.

Zamparini er sár yfir hvernig Massimiliano Allegri notar Dybala og segir að hann muni fara annað í janúar.

,,Í hvert skipti sem hann spilar ekki þá langar mig að gráta. Hann er á bekknum vegna Allegri,” sagði Zamparini.

,,Allegri ætti að koma til Palermo og vinna eildina. Fyrir tveimur árum sendi ég Dybala skilaboð og sagði honum að fara til Spánar en ekki Ítalíu.”

,,Hann mun fara því Juventus vill fá 120 milljónir evra fyrir hann. Ég held að hann fari til Spánar. Hann er með tilboð frá Spáni og Englandi.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði í liði umferðarinnar

Jón Daði í liði umferðarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Marta valinn leikmaður ársins

Marta valinn leikmaður ársins