fbpx
433

Carragher segir Rashford að koma sér burt frá United og velur lið fyrir hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 09:48

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports hefur ráðlagt Marcus Rashford að koma sér burt frá Manchester United.

Rashford er ekki fastamaður hjá United og þegar hann spilar er það yfirleitt sem kantmaður.

Rashford er framherji að upplagi og þar vill hann spila.

,,Ég sé Rashford ekki taka Lukaku úr liðinu svo lengi sem hann er þarna, Lukaku var hjá Chelsea og fór í burtu til Everton. Hann endaði sem markakóngur þar og komst til Manchester United,“ sagði Carragher.

,,Everton er félag sem væri frábært fyrir Rashford, þar spilar hann í hverri viku. Hann átti slakan leik gegn Brighton í fyrra og Mourinho lét hann heyra það, Lukaku fór beint inn. Það er vandamál hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 7 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe