fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Carragher segir Rashford að koma sér burt frá United og velur lið fyrir hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports hefur ráðlagt Marcus Rashford að koma sér burt frá Manchester United.

Rashford er ekki fastamaður hjá United og þegar hann spilar er það yfirleitt sem kantmaður.

Rashford er framherji að upplagi og þar vill hann spila.

,,Ég sé Rashford ekki taka Lukaku úr liðinu svo lengi sem hann er þarna, Lukaku var hjá Chelsea og fór í burtu til Everton. Hann endaði sem markakóngur þar og komst til Manchester United,“ sagði Carragher.

,,Everton er félag sem væri frábært fyrir Rashford, þar spilar hann í hverri viku. Hann átti slakan leik gegn Brighton í fyrra og Mourinho lét hann heyra það, Lukaku fór beint inn. Það er vandamál hans.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433
Fyrir 15 klukkutímum

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil
433
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle
433
Fyrir 21 klukkutímum

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“