fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Carragher hrósar Liverpool fyrir kaup á þessum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er gríðarlega ánægður með kaup liðsins á vængmanninum Xherdan Shaqiri.

Shaqiri var keyptur til Liverpool frá Stoke í sumar en óvíst er hversu stóru hlutverki hann muni gegna á leiktíðinni.

Carragher hrósar þó Liverpool fyrir þessi kaup og telur að Shaqiri muni láta finna fyrir sér á tímabilinu.

,,Ég tel að þetta hafi verið frábær kaup hjá Liverpool. Hann hefur eytt miklum tíma hjá stórliðum og er með reynslu,” sagði Carragher.

,,Ef þú skoðar verðmiðann og aldur hans, þá mun hann leggja sitt af mörkum. Hann gerði það gegn Leicester þegar hann kom inná.”

,,Ef Salah fer útaf, mun hann taka við af honum? Ég held að hann muni aldrei taka byrjunarliðssætið af honum en hann gæti komið inná.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United