fbpx
433

Carragher hrósar Liverpool fyrir kaup á þessum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 18:40

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er gríðarlega ánægður með kaup liðsins á vængmanninum Xherdan Shaqiri.

Shaqiri var keyptur til Liverpool frá Stoke í sumar en óvíst er hversu stóru hlutverki hann muni gegna á leiktíðinni.

Carragher hrósar þó Liverpool fyrir þessi kaup og telur að Shaqiri muni láta finna fyrir sér á tímabilinu.

,,Ég tel að þetta hafi verið frábær kaup hjá Liverpool. Hann hefur eytt miklum tíma hjá stórliðum og er með reynslu,” sagði Carragher.

,,Ef þú skoðar verðmiðann og aldur hans, þá mun hann leggja sitt af mörkum. Hann gerði það gegn Leicester þegar hann kom inná.”

,,Ef Salah fer útaf, mun hann taka við af honum? Ég held að hann muni aldrei taka byrjunarliðssætið af honum en hann gæti komið inná.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 5 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe