fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Carragher hrósar Liverpool fyrir kaup á þessum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er gríðarlega ánægður með kaup liðsins á vængmanninum Xherdan Shaqiri.

Shaqiri var keyptur til Liverpool frá Stoke í sumar en óvíst er hversu stóru hlutverki hann muni gegna á leiktíðinni.

Carragher hrósar þó Liverpool fyrir þessi kaup og telur að Shaqiri muni láta finna fyrir sér á tímabilinu.

,,Ég tel að þetta hafi verið frábær kaup hjá Liverpool. Hann hefur eytt miklum tíma hjá stórliðum og er með reynslu,” sagði Carragher.

,,Ef þú skoðar verðmiðann og aldur hans, þá mun hann leggja sitt af mörkum. Hann gerði það gegn Leicester þegar hann kom inná.”

,,Ef Salah fer útaf, mun hann taka við af honum? Ég held að hann muni aldrei taka byrjunarliðssætið af honum en hann gæti komið inná.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 17 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn