fbpx
433

Bannar leikmönnum að mæta með farsíma á æfingar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 22:00

Neil Lennon, þjálfari Hibernian í Skotlandi, hefur ákveðið að banna farsíma á æfingasvæði félagsins.

Lennon ákvað nýlega að setja þessa reglu í gang en leikmenn liðsins mega ekki taka með sér síma á æfingasvæðið.

,,Það er mjög mikilvægt í þessu fótboltaumhverfi að þeir tali við hvorn annan,“ sagði Lennon.

,,Þeir sætta sig við þetta. Við höfum náð góðum árangri í þessi tvö ár síðan ég kom og hópurinn er þéttur.“

Lennon hefur náð góðum árangri með Hibernian en liðið lék í Evrópukeppni fyrr á árinu.

Farsímar eru vinsælir hjá knattspyrnumönnum í dag en Lennon vill að sínir menn haldi sig frá samskiptamiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Klopp: Van Dijk gat ekki öskrað

Klopp: Van Dijk gat ekki öskrað
433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Líkir Neymar við Kim Kardashian

Líkir Neymar við Kim Kardashian
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Glæný stytta af Falcao vekur athygli – ,,Hver er þetta?“

Glæný stytta af Falcao vekur athygli – ,,Hver er þetta?“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Southampton – Shaqiri fær átta

Einkunnir úr leik Liverpool og Southampton – Shaqiri fær átta
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið