fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Bannar leikmönnum að mæta með farsíma á æfingar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Lennon, þjálfari Hibernian í Skotlandi, hefur ákveðið að banna farsíma á æfingasvæði félagsins.

Lennon ákvað nýlega að setja þessa reglu í gang en leikmenn liðsins mega ekki taka með sér síma á æfingasvæðið.

,,Það er mjög mikilvægt í þessu fótboltaumhverfi að þeir tali við hvorn annan,“ sagði Lennon.

,,Þeir sætta sig við þetta. Við höfum náð góðum árangri í þessi tvö ár síðan ég kom og hópurinn er þéttur.“

Lennon hefur náð góðum árangri með Hibernian en liðið lék í Evrópukeppni fyrr á árinu.

Farsímar eru vinsælir hjá knattspyrnumönnum í dag en Lennon vill að sínir menn haldi sig frá samskiptamiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard