fbpx
433

Balotelli kom spikfeitur úr fríi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 11:19

Mario Balotelli framherji Nice í Frakklandi var heldur betur í slöku formi þegar hann snéri aftur úr fríi í sumar.

Balotelli ætlaði að fara frá Nice en það gekk ekki eftir, hann kom því aftur til félagsins.

Balotelli var í talsvert lengra fríi en aðrir leikmenn liðsins og franskir miðlar fjalla um málið í dag.

Balotelli er í toppformi í kringum 85 kíló en hann er afar sterkur.

Þegar framherjinn frá Ítalíu skilaði sér úr fríi í sumar hafði hann borðað og drukkið vel í margar vikur.

Balotelli var nefnilega 100 kíló þegar hann mætti til æfinga, 15 kílóum þyngri en hann er í toppformi.

Framherjinn hefur verið að rífa þessi kíló af sér síðustu vikur og reynir að finna sitt gamla form.

Balotelli snéri aftur í ítalska landsliðið í síðustu viku en var baulaður af velli fyrir slaka frammistöðu gegn Póllandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 9 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe