fbpx
433

Sunderland fær furðulega gjöf eftir hvern sigurleik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 18:30

Það hefur gengið ágætlega hjá liði Sunderland á þessu tímabili en liðið leikur í League One, þriðju efstu deild.

Gengi Sunderland hefur verið erfitt undanfarin ár en liðið hefur fallið um deild síðustu tvö tímabil.

Liðið er þó ósigrað á þessari leiktíð og hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni.

Það er pressa á Sunderland að vinna leiki en í hvert skipti sem það gerist fær félagið geit í verðlaun.

Ónafngreindur stuðningsmaður liðsins ætlar að sjá til þess að félagið fái geit eftir hvern einasta sigurleik.

Hann hefur sent félaginu gjafabréf eftir hvern einasta sigurleik.

 Sunderland are being given a goat for every game they win
 The goat is a gift from an anonymous fan
 Sunderland already have four goats to their name this season

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe