fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Sunderland fær furðulega gjöf eftir hvern sigurleik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið ágætlega hjá liði Sunderland á þessu tímabili en liðið leikur í League One, þriðju efstu deild.

Gengi Sunderland hefur verið erfitt undanfarin ár en liðið hefur fallið um deild síðustu tvö tímabil.

Liðið er þó ósigrað á þessari leiktíð og hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni.

Það er pressa á Sunderland að vinna leiki en í hvert skipti sem það gerist fær félagið geit í verðlaun.

Ónafngreindur stuðningsmaður liðsins ætlar að sjá til þess að félagið fái geit eftir hvern einasta sigurleik.

Hann hefur sent félaginu gjafabréf eftir hvern einasta sigurleik.

 Sunderland are being given a goat for every game they win
 The goat is a gift from an anonymous fan
 Sunderland already have four goats to their name this season

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard