fbpx
433

Sjáðu magnaðar móttökur sem N´Golo Kante fékk í Frakklandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 12:00

N´Golo Kante miðjumaður Chelsea og franska landsliðsins vill ekki vera mikið í sviðsljósinu.

Kante er ekki að fara mikið í viðtöl eða sækjast eftir frægð og frama.

Hann vill spila knattspyrnu og nýtur lífsins í rólegheitum utan þess. Leikmenn franska landsliðsins sungu mikið um hann á HM í sumar.

Frakkland vann HM og var ákveðið að fagna með stuðningsmönnum eftir landsleik gegn Hollandi um helgina.

Þar fékk Kante yfirburðar móttökur og sungu allir stuðningsmenn Frakklands um kappann þegar liðið gekk um völlinn.

Magnað myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 9 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 12 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe