fbpx
433

Sarri notar hann lítið – ,,Þarf að vera þolinmóður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 16:28

Maurizio Sarri hefur byrjað vel með lið Chelsea á Englandi en hann tók við liðinu í sumar.

Chelsea er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í deildinni og virðist Sarri vita sitt sterkasta byrjunarlið.

Ruben Loftus-Cheek hefur lítið fengið að spila undir stjórn Sarri þrátt fyrir að vera orðinn enskur landsliðsmaður.

Loftus-Cheek viðurkennir að hann þurfi að sýna þolinmæði hjá Chelsea en hann hefur aðeins leikið 33 mínútur í úrvalsdeildinni.

,,Ég hefði verið til í að spila fleiri leiki en svona hefur þetta verið og ég verð að vera þolinmóður,” sagði Loftus-Cheek.

,,Ég sé þetta sem jákvæðan hlut. Ég er að spila fyrir England og geri það vel og það er án þess að hafa spilað of marga leiki.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum