fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Robinho var kalt í Manchester og vildi fara til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robinho hafði ekkert sérstakan áhuga á því að fara til Manchester City árið 2008 en félagið fékk hann frá Real Madrid.

Robinho vildi fara til Chelsea þar sem Luis Felipe Scolari var þjálfari.

City kom hins vegar inn seint og fékk Robinho á lokadegi félagaskiptagluggans.

,,Mitt markmið var að fara til Chelsea en Big Phil taldi að ég gæti gert gæfumuninn fyrir liðið,“ sagði Robinho.

,,Real Madrid vildi ekki selja mig til Chelsea eftir að félagið byrjaði að selja treyjur með nafni mínu áður en ég kom. Það pirraði Real og þetta var spurning um stolt.“

,,Real vildi heldur ekki selja mig til félags í Meistaradeildinni eins og Chelsea, City var ekki í Meistaradeildinni.“

,,Ég átti eitt og hálft gott ár hjá City þrátt fyrir að það væri kalt í Manchester.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn