fbpx
433

Robinho var kalt í Manchester og vildi fara til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 10:57

Robinho hafði ekkert sérstakan áhuga á því að fara til Manchester City árið 2008 en félagið fékk hann frá Real Madrid.

Robinho vildi fara til Chelsea þar sem Luis Felipe Scolari var þjálfari.

City kom hins vegar inn seint og fékk Robinho á lokadegi félagaskiptagluggans.

,,Mitt markmið var að fara til Chelsea en Big Phil taldi að ég gæti gert gæfumuninn fyrir liðið,“ sagði Robinho.

,,Real Madrid vildi ekki selja mig til Chelsea eftir að félagið byrjaði að selja treyjur með nafni mínu áður en ég kom. Það pirraði Real og þetta var spurning um stolt.“

,,Real vildi heldur ekki selja mig til félags í Meistaradeildinni eins og Chelsea, City var ekki í Meistaradeildinni.“

,,Ég átti eitt og hálft gott ár hjá City þrátt fyrir að það væri kalt í Manchester.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð